Vefverslun Skíðagöngufélagsins Ullar


Byrjendanámskeið fyrir börn 24. febrúar 2024

Skíðagöngunámskeið fyrir börn- byrjendanámskeið. Laugardaginn 24.febrúar í Bláfjöllum kl. 10.30-11.30. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd 2017-2012. Verð er 2500kr, 4000kr fyrir systkyni. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur barns/a á krakkaullur@gmail.com ásamt upplýsingum um skónúmer fyrir þá sem ætla að leigja búnað. Athugið að takmarkaður fjöldi af leigubúnaði (sérstaklega skóm) er í boði.

Við skráningu fyrir systkini skal skrá annað systkinið og senda upplýsingar þau á krakkaullur@gmail, nafn og aldur.

Vefverslunar rekin af:
Skíðagöngufélagið Ullur
kt. 600707-0780
Sörlaskjóli 15
107 Reykjavík
ullarpostur@gmail.com


Veldu námskeið