Vefverslun Skíðagöngufélagsins Ullar


Íslandsgönguæfingar

Samæfingar fyrir almenning sem verða haldnar einu sinni í viku, á miðvikudögum kl. 20:00.

Ætlast er til að þátttakendur hafi einhverja reynslu af skíðagöngu og/eða lokið a.m.k. einu 6 skipta námskeiði hjá Ulli.

Fyrsta æfing hefst 9. janúar kl. 20:00. Tilvalið fyrir þau sem stefna á Íslandsgöngu(r) í vetur eða aðrar lengri göngur.

Verð: 20.000,- fyrir fjóra mánuði og aðild að Ulli er skilyrði
Skráningarform